Fara í innihald

Sedrusmjólk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Euphorbia cyparissias)
Sedrusmjólk

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Malpighiales
Ætt: Mjólkurjurtaætt (Euphorbiaceae)
Ættkvísl: Mjólkursafajurtir (Euphorbia)
Tegund:
E. cyparissias

Tvínefni
Euphorbia cyparissias
L.[1]
Samheiti
Listi
  • Euphorbia cyparissias degeneri Gaudin
    Euphorbia tyraica Klokov & Artemczuk
    Euphorbia esuloides (DC.) Ten.
    Euphorbia degenerata D.Dietr.
    Euphorbia cyparissias major Boiss., nom. superfl.
    Euphorbia cyparissias esuloides DC.
    Euphorbia minor Garsault, opus utique oppr.
    Euphorbia cupressina Gray
    Euphorbia angustifolius Gilib., opus utique oppr.
    Euphorbia acicularis Dulac

Sedrusmjólk (fræðiheiti Euphorbia cyparissias) er skriðul jurt af mjólkurjurtaætt. Hún er ættuð frá Evrópu og er hérlendis ræktuð í görðum. Eins og margar aðrar tegundir í ættkvíslinni, þá er hún eitruð.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. L. (1753) , In: Sp. Pl.: 461
  2. Niering, William A.; Olmstead, Nancy C. (1985) [1979]. The Audubon Society Field Guide to North American Wildflowers, Eastern Region. Knopf. bls. 514. ISBN 0-394-50432-1.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.